Markaðurinn
Íslenska lambið er án erfðabreytts fóðurs | Fyrsta búgreinin til að banna GMO í fóðri á Íslandi
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess að tengjast notkun GMO í fóðri og banna það með öllu í sauðfjárbúskap hérlendis.
Íslensk sauðfjárrækt er hágæða matvælaframleiðsla og unnin á smáum fjölskyldubúum sem treysta á náttúruna og beit á villtum gróðri. Erfðabreytingar í landbúnaði eru umdeildar og sitt sýnist hverjum í alþjóðlegri umræðu.
Þó má klárlega tengja GMO við verksmiðjubúskap og eiturefnanotkun í landbúnaði og framleiðendur berjast víða hart fyrir því að matvæli sem innihalda GMO verði ekki merkt sem slík.
Kröfuharðir neytendur sækja í auknum mæli í matvæli sem eru náttúruleg og í þann hóp vilja framleiðendur íslenska lambakjötsins markaðssetja sínar afurðir.
Vídeó
Did you know that GMO sheep feed is prohibited in Iceland? All Icelandic lamb meat is now GMO free.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 20 December 2017
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi