Markaðurinn
Íslenska lambið er án erfðabreytts fóðurs | Fyrsta búgreinin til að banna GMO í fóðri á Íslandi
Íslenskir sauðfjárbændur tóku ákvörðun 2016 að setja bann á notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt. Það er mat íslenskra sauðfjárbænda að betra sé að standa utan þess að tengjast notkun GMO í fóðri og banna það með öllu í sauðfjárbúskap hérlendis.
Íslensk sauðfjárrækt er hágæða matvælaframleiðsla og unnin á smáum fjölskyldubúum sem treysta á náttúruna og beit á villtum gróðri. Erfðabreytingar í landbúnaði eru umdeildar og sitt sýnist hverjum í alþjóðlegri umræðu.
Þó má klárlega tengja GMO við verksmiðjubúskap og eiturefnanotkun í landbúnaði og framleiðendur berjast víða hart fyrir því að matvæli sem innihalda GMO verði ekki merkt sem slík.
Kröfuharðir neytendur sækja í auknum mæli í matvæli sem eru náttúruleg og í þann hóp vilja framleiðendur íslenska lambakjötsins markaðssetja sínar afurðir.
Vídeó
Did you know that GMO sheep feed is prohibited in Iceland? All Icelandic lamb meat is now GMO free.
Posted by Icelandic Lamb on Wednesday, 20 December 2017
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






