Markaðurinn
Íslensk soð úr hágæða hráefni
Nordic Taste ehf. sem sérhæfir sig í framleiðslu á soðum og kröftum úr íslensku hágæða hráefni hefur komið sér fyrir á veraldarvefnum á vefslóðinni nordictaste.is
Fagmenn þekkja það vel að framleiðsla á soði er tímafrek og kallar á yfirlegu og er því soð úr íslensku hráefni kærkomin nýjung á markaðnum.
Vörurnar hafa farið í gegnum mikla vöruþróun og eru þær framleiddar undir ströngu eftirliti, en hægt er að skoða vefinn hér: www.nordictaste.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






