Markaðurinn
Íslensk soð úr hágæða hráefni
Nordic Taste ehf. sem sérhæfir sig í framleiðslu á soðum og kröftum úr íslensku hágæða hráefni hefur komið sér fyrir á veraldarvefnum á vefslóðinni nordictaste.is
Fagmenn þekkja það vel að framleiðsla á soði er tímafrek og kallar á yfirlegu og er því soð úr íslensku hráefni kærkomin nýjung á markaðnum.
Vörurnar hafa farið í gegnum mikla vöruþróun og eru þær framleiddar undir ströngu eftirliti, en hægt er að skoða vefinn hér: www.nordictaste.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin