Markaðurinn
Íslensk soð úr hágæða hráefni
Nordic Taste ehf. sem sérhæfir sig í framleiðslu á soðum og kröftum úr íslensku hágæða hráefni hefur komið sér fyrir á veraldarvefnum á vefslóðinni nordictaste.is
Fagmenn þekkja það vel að framleiðsla á soði er tímafrek og kallar á yfirlegu og er því soð úr íslensku hráefni kærkomin nýjung á markaðnum.
Vörurnar hafa farið í gegnum mikla vöruþróun og eru þær framleiddar undir ströngu eftirliti, en hægt er að skoða vefinn hér: www.nordictaste.is
Vefurinn er unninn af Tónaflóð heimasíðugerð – www.tonaflod.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






