Frétt
Ísleifur Heppni lokar útibúi sínu á Hlemmi – Flatey pizza í mathöllina
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í Melabúðinni, Frú Laugu, Nóatúni, Fjarðarkaupum og Vínberinu.
La Poblana hætti rekstri á Hlemmi Mathöll fyrir um mánuði síðan, en í bás þar sem Ísleifur Heppni var áður, kemur Flatey pizza, en staðurinn er einnig er staðsettur úti á Granda.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði