Frétt
Ísleifur Heppni lokar útibúi sínu á Hlemmi – Flatey pizza í mathöllina
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í Melabúðinni, Frú Laugu, Nóatúni, Fjarðarkaupum og Vínberinu.
La Poblana hætti rekstri á Hlemmi Mathöll fyrir um mánuði síðan, en í bás þar sem Ísleifur Heppni var áður, kemur Flatey pizza, en staðurinn er einnig er staðsettur úti á Granda.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni21 klukkustund síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






