Frétt
Ísleifur Heppni lokar útibúi sínu á Hlemmi – Flatey pizza í mathöllina
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í Melabúðinni, Frú Laugu, Nóatúni, Fjarðarkaupum og Vínberinu.
La Poblana hætti rekstri á Hlemmi Mathöll fyrir um mánuði síðan, en í bás þar sem Ísleifur Heppni var áður, kemur Flatey pizza, en staðurinn er einnig er staðsettur úti á Granda.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn