Frétt
Ísleifur Heppni lokar útibúi sínu á Hlemmi – Flatey pizza í mathöllina
Ísleifur Heppni lokaði útibúi sínu á Hlemmi nú á dögunum, en Ísleifur verður áfram á matarmörkuðum, hjá fyrirtækjum, í veislum, útihátíðum. Einnig verður ísinn fáanlegur í Melabúðinni, Frú Laugu, Nóatúni, Fjarðarkaupum og Vínberinu.
La Poblana hætti rekstri á Hlemmi Mathöll fyrir um mánuði síðan, en í bás þar sem Ísleifur Heppni var áður, kemur Flatey pizza, en staðurinn er einnig er staðsettur úti á Granda.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






