Uncategorized
Íslandsmót barþjóna
Það ættu nú flest allir í veitingageiranum að kannast við hina frægu barþjónakeppni hjá Barþjónaklúbbi Íslands. Enn á ný er flautað til leiks með Íslandsmeistaramóti Barþjóna og verður hún haldin sunnudaginn 6. maí, en nánari staðsetning verður auglýst síðar á heimasíðu Barþjónaklúbbsins.
Þátttöku skilyrði eru einföld og geta allir faglærðir framreiðslumenn tekið þátt, en það eina sem þeir þurfa að gera er að skrá sig í klúbbinn.
Keppt verður í Þurrum drykkjum og verðlaunin eru vegleg að vanda, en sigurvegarinn þá nefndur Íslandsmeistari keppir fyrir Íslands hönd á haustmánuðum á Heimsmeistarakeppni Barþjóna í Taiwan.
Einnig verða ferðaverðlaun fyrir þann sem er fremstur meðal jafningja í faglegum vinnubrögðum og fyrir tvo sem efstir eru á stigatöflunni og eru 28 ára eða yngri.
Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Barþjónaklúbbsins www.bar.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





