Keppni
Íslandsmeistarakeppni í Kjötsúpugerð – Svipmyndir
Keppnisreglur voru þannig að hráefnið þarf að vera sem mest íslenskt og skilyrði að kjötið sé svo, helst af hrúti en ekki skilyrði.
Hver keppandi þarf að koma með 6 lítra af kjötsúpu og leggja hana fyrir dómnefnd og gefa gestum og gangandi smakk á meðan keppni stendur.
Í ár var sú breyting að aðeins fengu veitingastaðir, félagasamtök og aðilar tengdir matvælaframreiðslu að taka þátt og voru keppendur eftirtaldir:
-
Hótel Norðurljós – Raufarhöfn
-
Veitingahúsið Eyrin – Þórshöfn
-
Öldrunarþjónustan – Kópaskeri
-
Kvenfélagið í Kjós
-
Fjallalamb
Dómarar voru:
-
Stefán Vilhjálmsson Kjötmatsmaður Akureyri
-
Ósk Þorkelsdóttir húsavík
-
Birgir Sveinbjörnsson
-
Níels Árni Lund skrifstofustjóri í Sjávar og landbúnaðarráðuneytinu
Dæmt var þannig að 60% dómsins kom frá dómurum og 40% frá gestum
Sigurvegari var Öldrunarþjónustan á Kópaskeri sem var löguð af Önnu Láru og Öldu Jónsdætrum .
Er þetta framtak þeirra á Raufarhöfn til fyrirmyndar og vonandi vex keppninni ásmegin í framtíðinni og verði að landshlutakeppni sem lyki með úrslitakeppni fyrsta vetradag.
Mynd og texti: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti