Freisting
Ísland eitt af 10 bestu matreiðslulöndum í heimi
Fjölmargir veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur taka þátt í hátíðinni „Hátíðar hafsins“ sem er í tengslum við sjálfan Sjómannadaginn.
Þeir veitingastaðir sem um er að ræða eru: Við Tjörnina, Hornið, Apótekið Bar grill, Domo, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Vín og Skel og Tveir fiskar.
Matseðlar á veitingastöðunum er fjölbreytt og má m.a. finna sushi og sashimi, saltfiskbrandade, ítalska fiskisúpu svo eitthvað sé nefnt. Það er Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð sem á veg og vanda af skipulagningu Hátíð hafsins.
Ragnar Ómarsson, yfirmatreiðslumaður DOMO var í viðtali hjá Rás 2 vegna hátíðarinnar, ekki var unnt að beina notendur Freisting.is beint inn á viðtalið, en hægt er að „scrolla“ að viðtalinu fyrir tæp miðju, smellið hér til að hlusta á viðtalið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði