Freisting
Ísland eitt af 10 bestu matreiðslulöndum í heimi
Fjölmargir veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur taka þátt í hátíðinni „Hátíðar hafsins“ sem er í tengslum við sjálfan Sjómannadaginn.
Þeir veitingastaðir sem um er að ræða eru: Við Tjörnina, Hornið, Apótekið Bar grill, Domo, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Vín og Skel og Tveir fiskar.
Matseðlar á veitingastöðunum er fjölbreytt og má m.a. finna sushi og sashimi, saltfiskbrandade, ítalska fiskisúpu svo eitthvað sé nefnt. Það er Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð sem á veg og vanda af skipulagningu Hátíð hafsins.
Ragnar Ómarsson, yfirmatreiðslumaður DOMO var í viðtali hjá Rás 2 vegna hátíðarinnar, ekki var unnt að beina notendur Freisting.is beint inn á viðtalið, en hægt er að „scrolla“ að viðtalinu fyrir tæp miðju, smellið hér til að hlusta á viðtalið.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala