Vertu memm

Freisting

Ísland eitt af 10 bestu matreiðslulöndum í heimi

Birting:

þann

Fjölmargir veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur taka þátt í hátíðinni „Hátíðar hafsins“ sem er í tengslum við sjálfan Sjómannadaginn.

Þeir veitingastaðir sem um er að ræða eru: Við Tjörnina, Hornið, Apótekið Bar grill, Domo, Einar Ben, Salt, Þrír frakkar, Fjalakötturinn, Vín og Skel og Tveir fiskar.

Matseðlar á veitingastöðunum er fjölbreytt og má m.a. finna sushi og sashimi, saltfiskbrandade, ítalska fiskisúpu svo eitthvað sé nefnt. Það er Faxaflóahafnir og Sjómannadagsráð sem á veg og vanda af skipulagningu Hátíð hafsins.

Ragnar Ómarsson, yfirmatreiðslumaður DOMO var í viðtali hjá Rás 2 vegna hátíðarinnar, ekki var unnt að beina notendur Freisting.is beint inn á viðtalið, en hægt er að „scrolla“ að viðtalinu fyrir tæp miðju, smellið hér til að hlusta á viðtalið.

Þitt álit

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið