Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Ísbúðin Akureyri 10 ára

Birting:

þann

Ísbúðin Akureyri

Ísbúðin Akureyri er 10 ára í dag, miðvikudaginn 17. maí.  Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttir og hefur hún verið í þeirra eigu síðan.

Ísbúðin býður upp á eitthvað fyrir alla en þar er t.d. boðið upp á vanilluís án viðbætts sykurs, kaldar sósur og dýfu án viðbætts sykurs, laktósafrían vanilluís úr vél sem og vegan kúluís og krap.

Hluti af Ísbúðinni er Booztbar og þar er boðið upp á skyrskálar og boozt drykki ásamt grilluðum samlokum og ferskum djúsum. Einnig er hægt að fá laktósafrítt skyr eða möndlumjólk í stað skyrs, vegan samlokur og glútenlaust brauð.

Ísbúðin er í hjarta bæjarins með nóg af sætum bæði inni og úti.

Mynd: facebook / Ísbúðin Akureyri

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið