Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísbúðin Akureyri 10 ára
Ísbúðin Akureyri er 10 ára í dag, miðvikudaginn 17. maí. Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttir og hefur hún verið í þeirra eigu síðan.
Ísbúðin býður upp á eitthvað fyrir alla en þar er t.d. boðið upp á vanilluís án viðbætts sykurs, kaldar sósur og dýfu án viðbætts sykurs, laktósafrían vanilluís úr vél sem og vegan kúluís og krap.
Hluti af Ísbúðinni er Booztbar og þar er boðið upp á skyrskálar og boozt drykki ásamt grilluðum samlokum og ferskum djúsum. Einnig er hægt að fá laktósafrítt skyr eða möndlumjólk í stað skyrs, vegan samlokur og glútenlaust brauð.
Ísbúðin er í hjarta bæjarins með nóg af sætum bæði inni og úti.
Mynd: facebook / Ísbúðin Akureyri

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta