Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ísbúðin Akureyri 10 ára
Ísbúðin Akureyri er 10 ára í dag, miðvikudaginn 17. maí. Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdóttir og hefur hún verið í þeirra eigu síðan.
Ísbúðin býður upp á eitthvað fyrir alla en þar er t.d. boðið upp á vanilluís án viðbætts sykurs, kaldar sósur og dýfu án viðbætts sykurs, laktósafrían vanilluís úr vél sem og vegan kúluís og krap.
Hluti af Ísbúðinni er Booztbar og þar er boðið upp á skyrskálar og boozt drykki ásamt grilluðum samlokum og ferskum djúsum. Einnig er hægt að fá laktósafrítt skyr eða möndlumjólk í stað skyrs, vegan samlokur og glútenlaust brauð.
Ísbúðin er í hjarta bæjarins með nóg af sætum bæði inni og úti.
Mynd: facebook / Ísbúðin Akureyri
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun