Uncategorized @is
Innbrot í veitingastaðinn Seylon hefur verið upplýst
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst.
Þar var á ferðinni maður sá sem fyrir skömmu varð uppvís að því að stela söfnunarbaukum á nokkrum stöðum í Reykjavík. Við yfirheyrslur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenndi maðurinn innbrotin þegar þegar þau voru borin undir hann.
Hann sagðist hafa brotist inn til að komast yfir peninga svo hann hefði fyrir mat. Rannsókn málanna er lokið og framhald þess ræðst hjá ákæruvaldinu, segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.
Mynd: af facebook síðu Seylon.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti