Uncategorized @is
Innbrot í veitingastaðinn Seylon hefur verið upplýst
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst.
Þar var á ferðinni maður sá sem fyrir skömmu varð uppvís að því að stela söfnunarbaukum á nokkrum stöðum í Reykjavík. Við yfirheyrslur hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu viðurkenndi maðurinn innbrotin þegar þegar þau voru borin undir hann.
Hann sagðist hafa brotist inn til að komast yfir peninga svo hann hefði fyrir mat. Rannsókn málanna er lokið og framhald þess ræðst hjá ákæruvaldinu, segir í fréttatilkynningu frá lögreglunni.
Mynd: af facebook síðu Seylon.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla