Frétt
Icelandair óskar eftir tilboði um leigu og rekstur á eldhúsi við Reykjavíkurflugvöll
Húsnæðið er ca 200 fm sem skiptist í vörumóttöku, starfsmanna aðstaða ( 4 skápar), uppvask ( uppþvottavél er ekki í lagi), skrifstofu, walk inn kælir, kalt eldhús með frystiskápum, heitt eldhús ( tæki fylgja með í leigu), annar walk inn kælir, læst geymsla.
Þá er matsalur fyrir ca 40 manns ( borð og stólar ) með sér inngangi.
Allt loftræstikerfi er ný tekið í gegn og eins er allt nýlega málað.
Þetta er frábært veislueldhús sem er staðsett í hjarta Reykjavíkur og myndirnar tala sínu máli og því óhætt að þetta gerist varla betra tækifæri fyrir góða fagmenn.
Hafðu samband:
Fyrirspurnir sendist á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays

























