Frétt
Icelandair óskar eftir tilboði um leigu og rekstur á eldhúsi við Reykjavíkurflugvöll
Húsnæðið er ca 200 fm sem skiptist í vörumóttöku, starfsmanna aðstaða ( 4 skápar), uppvask ( uppþvottavél er ekki í lagi), skrifstofu, walk inn kælir, kalt eldhús með frystiskápum, heitt eldhús ( tæki fylgja með í leigu), annar walk inn kælir, læst geymsla.
Þá er matsalur fyrir ca 40 manns ( borð og stólar ) með sér inngangi.
Allt loftræstikerfi er ný tekið í gegn og eins er allt nýlega málað.
Þetta er frábært veislueldhús sem er staðsett í hjarta Reykjavíkur og myndirnar tala sínu máli og því óhætt að þetta gerist varla betra tækifæri fyrir góða fagmenn.
Hafðu samband:
Fyrirspurnir sendist á netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin