Markaðurinn
Í leit að fullkomnun
In search of perfection er sjónvarpsþáttur á BBC TWO með Michelin stjörnu matreiðslumeistaranum Heston Blumenthal.
Í þætti sem sýndur var þann 12 desember s.l. kemst Heston Blumenthal að því að pastað frá Rustichella, sem flutt er inn af Ekrunni, sé það besta sem völ er á.
Heston then asks some of his restaurant customers to taste the different sauces, before going in search of pasta and ending up in Rustichella’s pasta factory in the Abruzzo region of Italy. Here, manager Marco takes pride in the high-quality pasta, which is dried for longer at lower temperatures and passes through bronze „dies“. For Heston, it’s perfect: its unusually rough texture means that it holds the sauce better, therefore making each mouthful perfect.
www.bbc.co.uk/pressoffice/proginfo/tv/wk50/tue.shtml
www.rustichella.it/English/home_eng.html
Ekran ehf. | Vatnagarðar 22 | 104 Reykjavík | Sími 568-7888 | www.ekran.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma