Frétt
Í fyrsta sinn yfir 50 ár
Í fyrsta sinn yfir 50 ár hefur kona hlotnast þá heiður að fá þrjár Michelin stjörnur í nýútkominni Michelin Guide , en það er hún Anne Sophie Pic á veitingastaðnum The Maison Pic í Valence, suður frakklandi.
Það eru einungis þrjár aðrar konur sem hafa fengið þrjár Michelin stjörnur, en þær eru Marguerite Bise en hún fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1951 og síðan þær Eugenie Brazier og Marie Bourgeois árið 1933, en Michelin hófst árið 1926.
Heimasíða The Maison Pic: www.pic-valence.com
Mynd: anne-sophie-pic.com
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma