Frétt
Í fyrsta sinn yfir 50 ár
Í fyrsta sinn yfir 50 ár hefur kona hlotnast þá heiður að fá þrjár Michelin stjörnur í nýútkominni Michelin Guide , en það er hún Anne Sophie Pic á veitingastaðnum The Maison Pic í Valence, suður frakklandi.
Það eru einungis þrjár aðrar konur sem hafa fengið þrjár Michelin stjörnur, en þær eru Marguerite Bise en hún fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1951 og síðan þær Eugenie Brazier og Marie Bourgeois árið 1933, en Michelin hófst árið 1926.
Heimasíða The Maison Pic: www.pic-valence.com
Mynd: anne-sophie-pic.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða