Frétt
Í fyrsta sinn yfir 50 ár
Í fyrsta sinn yfir 50 ár hefur kona hlotnast þá heiður að fá þrjár Michelin stjörnur í nýútkominni Michelin Guide , en það er hún Anne Sophie Pic á veitingastaðnum The Maison Pic í Valence, suður frakklandi.
Það eru einungis þrjár aðrar konur sem hafa fengið þrjár Michelin stjörnur, en þær eru Marguerite Bise en hún fékk þrjár Michelin stjörnur árið 1951 og síðan þær Eugenie Brazier og Marie Bourgeois árið 1933, en Michelin hófst árið 1926.
Heimasíða The Maison Pic: www.pic-valence.com
Mynd: anne-sophie-pic.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.