Uncategorized
Hvernig verður maður vínþjónn?
Elísabet Alba Valdimarsdóttir eða Alba eins og hún er kölluð í daglegu lífi er með pistil í Fréttablaðinu í dag um hvernig hægt er að verða Vínþjónn. Alba hefur unnið hjá Vox í nokkur ár og er þar Vínþjónn.
Pistillinn endar reyndar þannig að vísað er á heimasíðu Vínþjónasamtakana www.vin.is en samkvæmt heimildum fréttastofu, þá er rétta heimasíðan www.vinvidurinn.is sem er búinn að vera í vinnslu í rúmt ár.
En hvað um það, þá er pistillinn hjá Ölbu skemmtilegur og hægt er að lesa hann hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati