Viðtöl, örfréttir & frumraun
Uppfært: Hverjir eru á myndinni? – Útskriftarmynd frá Hótel og Veitingaskólanum

Aftasta röð frá vinstri: Kristján Sæmundsson, Vigfús Árnason, Gunnlaugur Hreiðarsson, Egill , Kristinn Haraldsson, Yngvi.
Mið röð: Hallgrímur Arason, fyrrverandi eigandi Bautans, Sigurjón (Sonni), Einar, Hilmar B. Jónsson, Jón Sigurðsson, Geir Þorsteinsson.
Neðsta röð: Sigursæll í Sælakaffii, Bragi Ingason, Tryggvi Þorsteinsson Skólastjóri, Ib Wessman og Svanur Ágústsson prófdómarar.
Útskriftarmynd frá Hótel og Veitingaskólanum í Sjómannaskólanum sennilega 1964 eða 1965.
Veist þú hverjir það eru sem eru óþekktir?
Uppfært (4. mars 2023): Lesendur veitingageirinn.is hafa sent inn nöfn á þeim sem vantaði við útskriftarmyndina og hefur myndatextinn verið uppfærður samkvæmt því.
Sendu okkur skilaboð:
Hafðu samband

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur