Frétt
Hvað borða Íslendingar á aðfangadag? – Hamborgarhryggurinn vinsælastur
Hamborgarhryggurinn heldur fast í sæti sitt á borðum landsmanna þetta árið en nær helmingur (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld.
Í viðhorfskönnun MMR, Markaðs og miðlarannsóknir ehf., sem framkvæmd var dagana 13.-20. desember 2021, kemur fram að lambakjöt annað en hangikjöt (10%) situr líkt og síðustu tvö ár í öðru sæti mælinga en þeim fjölgar sem segjast nú ætla að gæða sér á nautakjöti (6%).
Þá virðist aðeins hafa dregið úr vinsældum grænmetisfæðis, sem missir sæti sitt á lista vinsælustu hátíðarréttanna til andarinnar (4%).
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu