Vertu memm

Frétt

Hvað borða Íslendingar á aðfangadag? – Hamborgarhryggurinn vinsælastur

Birting:

þann

Jólaborð

Hamborgarhryggurinn heldur fast í sæti sitt á borðum landsmanna þetta árið en nær helmingur (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld.

Í viðhorfskönnun MMR, Markaðs og miðlarannsóknir ehf., sem framkvæmd var dagana 13.-20. desember 2021, kemur fram að lambakjöt annað en hangikjöt (10%) situr líkt og síðustu tvö ár í öðru sæti mælinga en þeim fjölgar sem segjast nú ætla að gæða sér á nautakjöti (6%).

MMR - Aðfangadagur 2021

Þá virðist aðeins hafa dregið úr vinsældum grænmetisfæðis, sem missir sæti sitt á lista vinsælustu hátíðarréttanna til andarinnar (4%).

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið