Frétt
Hvað borða Íslendingar á aðfangadag? – Hamborgarhryggurinn vinsælastur
Hamborgarhryggurinn heldur fast í sæti sitt á borðum landsmanna þetta árið en nær helmingur (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld.
Í viðhorfskönnun MMR, Markaðs og miðlarannsóknir ehf., sem framkvæmd var dagana 13.-20. desember 2021, kemur fram að lambakjöt annað en hangikjöt (10%) situr líkt og síðustu tvö ár í öðru sæti mælinga en þeim fjölgar sem segjast nú ætla að gæða sér á nautakjöti (6%).
Þá virðist aðeins hafa dregið úr vinsældum grænmetisfæðis, sem missir sæti sitt á lista vinsælustu hátíðarréttanna til andarinnar (4%).
Mynd: úr safni
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám







