Markaðurinn
Humarsoð frá Djúpalóni – Fátt betra en heit bragðgóð súpa í kuldanum
Gott humarsoð er nauðsynlegur grunnur í allar góðar humarsúpur og því mikilvægt fyrir veitingastaði og önnur stóreldhús að eiga.
Soðgerðin sjálf er tímafrek en soðið þarf að malla í marga klukkutíma til þess að ná bestu hugsanlegu gæðunum. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum.
Til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar lífið höfum við hjá Djúpalóni hafið framleiðslu á bragðmiklu gæða humarsoði og hafa viðtökur verið hreint frábærar. En fátt er betri en heit bragðgóð humarsúpa í kuldanum.
Með því að eiga tilbúið soð tekur enga stund að laga ljúffenga humarsúpu eftir smekk hvers og eins.
Nánari upplýsingar í síma: 588-7900.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s