Markaðurinn
Humarsoð frá Djúpalóni – Fátt betra en heit bragðgóð súpa í kuldanum
Gott humarsoð er nauðsynlegur grunnur í allar góðar humarsúpur og því mikilvægt fyrir veitingastaði og önnur stóreldhús að eiga.
Soðgerðin sjálf er tímafrek en soðið þarf að malla í marga klukkutíma til þess að ná bestu hugsanlegu gæðunum. Einnig þarf mikið magn af humarklóm og skeljum.
Til þess að auðvelda viðskiptavinum okkar lífið höfum við hjá Djúpalóni hafið framleiðslu á bragðmiklu gæða humarsoði og hafa viðtökur verið hreint frábærar. En fátt er betri en heit bragðgóð humarsúpa í kuldanum.
Með því að eiga tilbúið soð tekur enga stund að laga ljúffenga humarsúpu eftir smekk hvers og eins.
Nánari upplýsingar í síma: 588-7900.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






