Markaðurinn
Humarsalan
Undanfarin misseri hefur Humarsalan verið að styrkja sig í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni vörulínuna okkar á frábæru verði ásamt því að bjóða uppá lax og þorsk.
Bleikjuflök með roði 1790 kr + vsk
Laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
Þorskbitar 890 kr per kg + vsk
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
Sjá sýnishorn úr vörulista hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum