Starfsmannavelta
Hótelstjóraskipti á Stracta Hótel Hellu
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun 2014 en reksturinn hófst í fyrrasumar.
Eigendur hótelsins þakka Sólborgu fyrir vel unnin störf við uppbyggingu hótelsins á Hellu og óska henni velfarnaðar í framtíðinni. Hreiðar Hermannsson, sem nú tekur við hótelinu er öllum hnútum kunnugur eftir að hafa komið að hótelrekstri í fjölmörg ár, að því er fram kemur í fréttablaði Suðurlands.
Mynd: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin