Starfsmannavelta
Hótelstjóraskipti á Stracta Hótel Hellu
Sólborg Steinþórsdóttir hefur látið af störfum sem hótelstjóri Stracta hótels Hellu af persónulegum ástæðum. Við starfi hótelstjóra tekur Hreiðar Hermannsson. Sólborg var ráðin hótelstjóri í ársbyrjun 2014 en reksturinn hófst í fyrrasumar.
Eigendur hótelsins þakka Sólborgu fyrir vel unnin störf við uppbyggingu hótelsins á Hellu og óska henni velfarnaðar í framtíðinni. Hreiðar Hermannsson, sem nú tekur við hótelinu er öllum hnútum kunnugur eftir að hafa komið að hótelrekstri í fjölmörg ár, að því er fram kemur í fréttablaði Suðurlands.
Mynd: Sverrir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






