Freisting
Hótel og Matvælaskólinn á sýningunni Matur 2006
Hótel og Matvælaskólinn kemur til með að vera á sýningunni Matur 2006 með kynningu á starfsemi skólans ofl.
Þar verða nemendur úr 4 greinum skólans, þ.e.a.s. matreiðslu,-, framreiðslu,-, bakara,-, og kjötiðanaðardeildin
Á laugardeginum 1 apríl verða bakara,- og matreiðsludeildin með kynningu
Á sunnudeginum verða síðan kjötiðnaðar,- og framreiðsludeildin
Kíkið endilega á á bás Hótel og Matvælaskólans og kynnið ykkur starf skólans ofl.
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni24 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?





