Vertu memm

Freisting

Hörkukeppni framundan

Birting:

þann

´

Keppnin um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ verður n.k. föstudag þann 18. maí í Turku í Finnlandi.

Keppendur koma til með að framreiða þriggja rétta máltíð á aðeins 6 klst.

Freisting.is hefur tekið saman upplýsingar um hvern og einn keppenda:

Steinn Óskar Siurðsson

Steinn Óskar Sigurðsson

Steinn Óskar Sigurðsson er kandídat Íslands og er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Silfur. Steinn hefur unnið titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“.

Thorsten Schmidt

Thorsten Schmidt er kandídat Danmörk og er yfirmatreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins „Malling & Schmidt„, en hann hóf rekstur á veitingastaðnum árið 2006. Thorsten er meðlimur í Danska kokkalandsliðinu.

Thorsten Schmidt

Sauli Kemppainen

Sauli Kemppainen

Næst er það Sauli Kemppainen, en hann keppir fyrir hönd Finnlands.

Carina Brydling

Carina Brydling keppir fyrir hönd Svíþjóð. Carina er nýorðin meðlimur í Sænska kokkalandsliðinu og hún er eigandi af veitingastaðnum Marmite í ÅRE við Årevägen stræti.

Carina Brydling

Kari Innerå

Kari Innerå

Síðan er það Kari Innerå, en hún kemur til með að keppa fyrir hönd Noregs. Hún er að vinna í Hótel og matvælaskólanum í Stavanger.

Myndir fengnar á eftirfarandi vefslóðum:

  • Steinn Óskar Sigurðsson/Freisting.is
  • Thorsten Schmidt/mallingschmidt.dk
  • Sauli Kemppainen/atenakustannus.fi
  • Carina Brydling/team-milko.se
  • Kari Innerå/aperitif.no

Special thanks to www.finfood.fi

 

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið