Freisting
Hörkukeppni framundan
´
Keppnin um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ verður n.k. föstudag þann 18. maí í Turku í Finnlandi.
Keppendur koma til með að framreiða þriggja rétta máltíð á aðeins 6 klst.
Freisting.is hefur tekið saman upplýsingar um hvern og einn keppenda:
|
Steinn Óskar Sigurðsson Steinn Óskar Sigurðsson er kandídat Íslands og er yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum Silfur. Steinn hefur unnið titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“. |
Thorsten Schmidt Thorsten Schmidt er kandídat Danmörk og er yfirmatreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins „Malling & Schmidt„, en hann hóf rekstur á veitingastaðnum árið 2006. Thorsten er meðlimur í Danska kokkalandsliðinu. |
|
|
Sauli Kemppainen Næst er það Sauli Kemppainen, en hann keppir fyrir hönd Finnlands. |
Carina Brydling Carina Brydling keppir fyrir hönd Svíþjóð. Carina er nýorðin meðlimur í Sænska kokkalandsliðinu og hún er eigandi af veitingastaðnum Marmite í ÅRE við Årevägen stræti. |
|
|
Kari Innerå Síðan er það Kari Innerå, en hún kemur til með að keppa fyrir hönd Noregs. Hún er að vinna í Hótel og matvælaskólanum í Stavanger. |
Myndir fengnar á eftirfarandi vefslóðum:
- Steinn Óskar Sigurðsson/Freisting.is
- Thorsten Schmidt/mallingschmidt.dk
- Sauli Kemppainen/atenakustannus.fi
- Carina Brydling/team-milko.se
- Kari Innerå/aperitif.no
Special thanks to www.finfood.fi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé