Freisting
Hollusta harðfisks rannsökuð
Harðfiskur hefur verið vinsæll á meðal landsmanna frá ómunatíð og þykir meinhollur en nú á að kanna til hlítar hvaða efni það eru sem gera hann eftirsóknarverðan fyrir heilsuna.
Verkefnið Harðfiskur sem heilsufæði fékk nýlega miljón króna styrk úr AVS rannsóknarsjóði. Sjóðurinn veitir styrki til rannsóknarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, starfsmaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins á Ísafirði, hefur umsjón með verkefninu. Markmið þess er meðal annars að finna leiðir til að markaðssetja harðfisk betur sem markfæði, bæði á neytenda markað á Íslandi og erlenda markaði.Guðrún Anna segir það hugsað fyrir alla harðfiskframleiðendur á Íslandi.
Greint frá í RUV
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit