Freisting
Hollusta harðfisks rannsökuð
Harðfiskur hefur verið vinsæll á meðal landsmanna frá ómunatíð og þykir meinhollur en nú á að kanna til hlítar hvaða efni það eru sem gera hann eftirsóknarverðan fyrir heilsuna.
Verkefnið Harðfiskur sem heilsufæði fékk nýlega miljón króna styrk úr AVS rannsóknarsjóði. Sjóðurinn veitir styrki til rannsóknarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, starfsmaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins á Ísafirði, hefur umsjón með verkefninu. Markmið þess er meðal annars að finna leiðir til að markaðssetja harðfisk betur sem markfæði, bæði á neytenda markað á Íslandi og erlenda markaði.Guðrún Anna segir það hugsað fyrir alla harðfiskframleiðendur á Íslandi.
Greint frá í RUV

-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir