Freisting
Hollusta harðfisks rannsökuð
Harðfiskur hefur verið vinsæll á meðal landsmanna frá ómunatíð og þykir meinhollur en nú á að kanna til hlítar hvaða efni það eru sem gera hann eftirsóknarverðan fyrir heilsuna.
Verkefnið Harðfiskur sem heilsufæði fékk nýlega miljón króna styrk úr AVS rannsóknarsjóði. Sjóðurinn veitir styrki til rannsóknarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, starfsmaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins á Ísafirði, hefur umsjón með verkefninu. Markmið þess er meðal annars að finna leiðir til að markaðssetja harðfisk betur sem markfæði, bæði á neytenda markað á Íslandi og erlenda markaði.Guðrún Anna segir það hugsað fyrir alla harðfiskframleiðendur á Íslandi.
Greint frá í RUV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt23 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu





