Freisting
Hollusta harðfisks rannsökuð
Harðfiskur hefur verið vinsæll á meðal landsmanna frá ómunatíð og þykir meinhollur en nú á að kanna til hlítar hvaða efni það eru sem gera hann eftirsóknarverðan fyrir heilsuna.
Verkefnið Harðfiskur sem heilsufæði fékk nýlega miljón króna styrk úr AVS rannsóknarsjóði. Sjóðurinn veitir styrki til rannsóknarverkefna sem auka verðmæti sjávarfangs.
Guðrún Anna Finnbogadóttir, starfsmaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins á Ísafirði, hefur umsjón með verkefninu. Markmið þess er meðal annars að finna leiðir til að markaðssetja harðfisk betur sem markfæði, bæði á neytenda markað á Íslandi og erlenda markaði.Guðrún Anna segir það hugsað fyrir alla harðfiskframleiðendur á Íslandi.
Greint frá í RUV
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





