Markaðurinn
Hillurnar í kælirýmið fást hjá Verslunartækni og Geira
Pujadas hillur sem þola allt frá -30 upp í 75 gráðu hita, gerðar úr áli og frost þolnu plasti.
Gastro bakkar smell passa inn í hillukerfið á milli hillubera, tvær dýptir í boði 55,5 cm. og 38,5 cm.
Ein hæð: 175 cm.
Margar breiddir til á lager 77 – 98,5 – 109,5 – 120,5 – 131,5 – 142 – 153 – 164,5 cm.
Auðvelt að búa til horna samskeyti með sérstökum hillufestingum.
Hægt að skoða allar Pujadas hillunar betur í vefverslun með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti