Markaðurinn
Hillurnar í kælirýmið fást hjá Verslunartækni og Geira
Pujadas hillur sem þola allt frá -30 upp í 75 gráðu hita, gerðar úr áli og frost þolnu plasti.
Gastro bakkar smell passa inn í hillukerfið á milli hillubera, tvær dýptir í boði 55,5 cm. og 38,5 cm.
Ein hæð: 175 cm.
Margar breiddir til á lager 77 – 98,5 – 109,5 – 120,5 – 131,5 – 142 – 153 – 164,5 cm.
Auðvelt að búa til horna samskeyti með sérstökum hillufestingum.
Hægt að skoða allar Pujadas hillunar betur í vefverslun með því að smella hér.
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa