Markaðurinn
Hér er þátttökulistinn fyrir Monkey Shoulder kokkteilkeppnina
Þátttökulistinn fyrir Monkey Shoulder kokkteilkeppnina í Ægisgarði á fimtudaginn 28. desember. Frábærar og spennandi uppskriftir sem við fengum, svo þetta verður hörkuspennandi keppni. Ákváðum að hafa 14 keppendur þar sem það var of erfitt að velja.
Tökum svo smá djamm eftir keppnina til að slaka á eftir jólatörnina og hlaða í gamlárshelgar geðveikið.
Hlakka til að sjá sem flesta.
Gunnlaugur P. Pálsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur