Vertu memm

Markaðurinn

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Birting:

þann

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Íslenska kokkalandsliðinu var vel fagnað í höfuðstöðvum Expert

Íslenska kokkalandsliðið lauk í vikunni frábæru móti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti.

Heimkomu bronsverðlaunahafana var ríkulega fagnað í höfuðstöðvum Expert að Höfðabakka 7 í gær en fyrirtækið er einn af aðalstyrktaraðilum kokkalandsliðsins. Starfsmenn og sérfræðingar Expert tóku vel á móti liðinu ásamt góðum gestum m.a. forsetahjónunum.

Þetta er í annað skiptið sem Ísland lendir í þriðja sæti á Ólympíuleikum og sannarlega frábært að ná að komast aftur á verðlaunapallinn á leikunum.

Þetta er samt sem áður besti árangur íslenska kokkalandsliðsins i sögunni stigalega séð þótt landsliðið hafi áður náð 3. sæti á leikunum.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið