Vertu memm

Markaðurinn

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Birting:

þann

Heimkomu kokkalandsliðsins vel fagnað

Íslenska kokkalandsliðinu var vel fagnað í höfuðstöðvum Expert

Íslenska kokkalandsliðið lauk í vikunni frábæru móti á Ólympíuleikunum í matreiðslu í Stuttgart þar sem liðið hafnaði í þriðja sæti.

Heimkomu bronsverðlaunahafana var ríkulega fagnað í höfuðstöðvum Expert að Höfðabakka 7 í gær en fyrirtækið er einn af aðalstyrktaraðilum kokkalandsliðsins. Starfsmenn og sérfræðingar Expert tóku vel á móti liðinu ásamt góðum gestum m.a. forsetahjónunum.

Þetta er í annað skiptið sem Ísland lendir í þriðja sæti á Ólympíuleikum og sannarlega frábært að ná að komast aftur á verðlaunapallinn á leikunum.

Þetta er samt sem áður besti árangur íslenska kokkalandsliðsins i sögunni stigalega séð þótt landsliðið hafi áður náð 3. sæti á leikunum.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið