Markaðurinn
Hefur þú smakkað Za´atar?
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg grillsósa), á hummus og til að krydda kjúkling!
Za´atar inniheldur súrt bragð (sumac), beiskt bragð (jurtir), örlítið salt ásamt sesamfræum (próteinrík) og fleiru og úr verður dásamlegt og náttúrulegt „umami“ bragð. Þessi kryddblanda er dásamlega ávanabindandi fyrir utan það að vera bráðholl og Vegan auðvitað!
Za´atar frá Kryddhúsinu fæst í stærri umbúðum hjá dreifingaraðila okkar ÍSAM.
Heimasíður:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins