Markaðurinn
Hefur þú smakkað Za´atar?
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg grillsósa), á hummus og til að krydda kjúkling!
Za´atar inniheldur súrt bragð (sumac), beiskt bragð (jurtir), örlítið salt ásamt sesamfræum (próteinrík) og fleiru og úr verður dásamlegt og náttúrulegt „umami“ bragð. Þessi kryddblanda er dásamlega ávanabindandi fyrir utan það að vera bráðholl og Vegan auðvitað!
Za´atar frá Kryddhúsinu fæst í stærri umbúðum hjá dreifingaraðila okkar ÍSAM.
Heimasíður:
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







