Markaðurinn
Hefur þú smakkað Za´atar?
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg grillsósa), á hummus og til að krydda kjúkling!
Za´atar inniheldur súrt bragð (sumac), beiskt bragð (jurtir), örlítið salt ásamt sesamfræum (próteinrík) og fleiru og úr verður dásamlegt og náttúrulegt „umami“ bragð. Þessi kryddblanda er dásamlega ávanabindandi fyrir utan það að vera bráðholl og Vegan auðvitað!
Za´atar frá Kryddhúsinu fæst í stærri umbúðum hjá dreifingaraðila okkar ÍSAM.
Heimasíður:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum