Markaðurinn
Hefur þú smakkað Za´atar?
Za´atar er dásamleg kryddblanda frá Miðausturlöndum og er típískt notuð á brauð (t.d. Jerusalem bagle), í ídýfu (blandað saman við oífuolíu og úr verður t.d. dásamleg grillsósa), á hummus og til að krydda kjúkling!
Za´atar inniheldur súrt bragð (sumac), beiskt bragð (jurtir), örlítið salt ásamt sesamfræum (próteinrík) og fleiru og úr verður dásamlegt og náttúrulegt „umami“ bragð. Þessi kryddblanda er dásamlega ávanabindandi fyrir utan það að vera bráðholl og Vegan auðvitað!
Za´atar frá Kryddhúsinu fæst í stærri umbúðum hjá dreifingaraðila okkar ÍSAM.
Heimasíður:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana