Markaðurinn
Hann hamrar á nagla í spýtu með postulíni frá Bonna – Sjáðu hvað gerist – Vídeó
Nú getum við kynnt til sögunnar nýjan postulíns borðbúnað frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur. Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í ýmsum litum og gerðum.
Fallegar vörur sem við kynnum með ánægju.
Aura – litríka fjölskyldan.
Rocks – nýtískulegir og töff.
Hvít lína – fágað og fallegt.
Hágæða postulínsvörur, gott að stafla, sterkir diskbarmar sem síður kvarnast úr, hitaþolnir, sterkur glerjungur sem rispast síður.
Þola örbylgjuofna og uppþvottavélar.
Bonna vörurnar hafa verið framleiddar og hannaðar í yfir 30 ár.
Sjá styrkleikann hér í vídeó:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Progastro/videos/1087371591341364/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro
Verið velkomin í heimsókn
Opið alla virka daga frá 9-18
Næg bílastæði
Sími 540-3550
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






