Markaðurinn
Hann hamrar á nagla í spýtu með postulíni frá Bonna – Sjáðu hvað gerist – Vídeó
Nú getum við kynnt til sögunnar nýjan postulíns borðbúnað frá Bonna sem er loksins komin í verslunina hjá okkur. Djúpir, grunnir, stórir og litlir diskar í ýmsum litum og gerðum.
Fallegar vörur sem við kynnum með ánægju.
Aura – litríka fjölskyldan.
Rocks – nýtískulegir og töff.
Hvít lína – fágað og fallegt.
Hágæða postulínsvörur, gott að stafla, sterkir diskbarmar sem síður kvarnast úr, hitaþolnir, sterkur glerjungur sem rispast síður.
Þola örbylgjuofna og uppþvottavélar.
Bonna vörurnar hafa verið framleiddar og hannaðar í yfir 30 ár.
Sjá styrkleikann hér í vídeó:
[fbvideo link=“https://www.facebook.com/Progastro/videos/1087371591341364/“ width=“650″ height=“400″ onlyvideo=“1″]
Alltaf eitthvað nýtt hjá Progastro
Verið velkomin í heimsókn
Opið alla virka daga frá 9-18
Næg bílastæði
Sími 540-3550

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun