Freisting
Hagstofustjóri verður formaður matvælanefndar
Hallgrímur Snorrason, hagstofustjóri, mun gegna formennsku í matvælanefnd forsætisráðherra. Nefndinni verður falið að skoða hvers vegna matvælaverð á Íslandi er mun hærra en í nágrannaríkjunum.
Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, sagði í áramótaávarpi sínu að í nefndinni myndu sitja fulltrúar stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins og samtaka bænda. Nefndinni er jafnframt falið að gera tillögur um úrbætur til hagsbóta fyrir fjölskyldurnar í landinu. NFS voru veittar rangar upplýsingar um að Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari, yrði formaður matvælanefndarinnar. Ásmundur verður í forsvari fyrir nefnd stjórnvalda og landssambands eldri borgara um málefni aldraðra.
Greint frá á Visir.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni