Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk | „Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum…“

Birting:

þann

Brugghús

Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á næsta ári.

Þetta kemur fram í frétt á vef DR.

Norska fyrirtækið Arcus Group tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna, að því er fram kemur á visir.is.

Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum. Við höfum, í samvinnu við stjórnendur verksmiðjunnar í Danmörku, reynt að gera það á besta máta sem mögulegt er

, segir Otto Drakenberg, forstjóri Arcus.

 

Mynd: úr safni.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið