Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagræðing á framleiðslu Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk | „Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum…“
Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á næsta ári.
Þetta kemur fram í frétt á vef DR.
Norska fyrirtækið Arcus Group tók yfir Álaborg brugghúsið í janúar 2013 og er hagræðing ástæða flutninganna, að því er fram kemur á visir.is.
Það er sorglegt að segja upp góðum starfsmönnum. Við höfum, í samvinnu við stjórnendur verksmiðjunnar í Danmörku, reynt að gera það á besta máta sem mögulegt er
, segir Otto Drakenberg, forstjóri Arcus.
Mynd: úr safni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins