Markaðurinn
Hágæða steikarhnífar, gafflar og steikarplattar frá Brasilíu – Á tilboði til 30. nóvember
Rekstrarvörur hófu nýlega innflutning á hágæða steikarhnífum, göfflum og steikarplöttum frá TRAMONTINA Í Brasilíu.
Þessar vörur eru gerðar fyrir annasöm steikhhús og aðra veitingastaði sem vilja endingargóða hágæðavöru. Hnífapörin þola mikið álag og þau má þvo í uppþvottavél. Hnífar og gafflar fást í 2 stærðum og steikarplattarnir í 3 stærðum.
TRAMONTINA vörurnar eru á glæsilegu tilboði til 30. nóvember.
Hafðu samband við sölumenn RV eða komdu í verslun RV og fáðu nánari upplýsingar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum