Markaðurinn
Hágæða steikarhnífar, gafflar og steikarplattar frá Brasilíu – Á tilboði til 30. nóvember
Rekstrarvörur hófu nýlega innflutning á hágæða steikarhnífum, göfflum og steikarplöttum frá TRAMONTINA Í Brasilíu.
Þessar vörur eru gerðar fyrir annasöm steikhhús og aðra veitingastaði sem vilja endingargóða hágæðavöru. Hnífapörin þola mikið álag og þau má þvo í uppþvottavél. Hnífar og gafflar fást í 2 stærðum og steikarplattarnir í 3 stærðum.
TRAMONTINA vörurnar eru á glæsilegu tilboði til 30. nóvember.
Hafðu samband við sölumenn RV eða komdu í verslun RV og fáðu nánari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025