Markaðurinn
Hágæða steikarhnífar, gafflar og steikarplattar frá Brasilíu – Á tilboði til 30. nóvember
Rekstrarvörur hófu nýlega innflutning á hágæða steikarhnífum, göfflum og steikarplöttum frá TRAMONTINA Í Brasilíu.
Þessar vörur eru gerðar fyrir annasöm steikhhús og aðra veitingastaði sem vilja endingargóða hágæðavöru. Hnífapörin þola mikið álag og þau má þvo í uppþvottavél. Hnífar og gafflar fást í 2 stærðum og steikarplattarnir í 3 stærðum.
TRAMONTINA vörurnar eru á glæsilegu tilboði til 30. nóvember.
Hafðu samband við sölumenn RV eða komdu í verslun RV og fáðu nánari upplýsingar.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….