Markaðurinn
Gúllassúpa og súrdeigsbrauð á vikutilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni eru yljandi gúllassúpa og ítalskt súrdeigsbrauð.
Gúllassúpan frá Felix er bragðgóð og mettandi, og inniheldur meðal annars kartöflur, nautakjöt, lauk og papriku. Einfaldur og fljótlegur réttur sem geymist vel. Súpan bragðast vel ein og sér, en einnig er hægt að bæta því í hana sem hugurinn girnist. Gúllassúpan er á 35% afslætti og dósin kostar þá 2.789 kr.
Ítalska súrdeigsbrauðið frá Mantinga er með stökkri skorpu en mjúkt innan í, alveg eins og súrdeigsbrauð eiga að vera. Hvert brauð er 500g en brauðin koma 16 saman í kassa. Stykkjaverðið með 35% afslætti er aðeins 192 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði