Freisting
Gripið og greitt hættir rekstri
Eins og margir vita, þá hefur birgðarverslunin Gripið og greitt hætt, en endar hafa ekki náðst saman og enginn kaupandi hefur fundist og þess vegna hafa eigendur ákveðið að hætta rekstri.
Næstu tvo daga, þ.e.a.s. föstudag og laugardag verður útsala og eru allar vörur á 40% afslætti, þetta ætti að vera hagstæð kjör fyrir veitingahús.
Opnunartími er
Föstudagur 22 des:
10°° – 20°°
Laugardag 23 des:
10°°-14°°
Gripið og Greitt | Skútuvogi 4 | 104 Reykjavík | sími: 575-2200
Heimasíða: www.gg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





