Freisting
Gripið og greitt hættir rekstri
Eins og margir vita, þá hefur birgðarverslunin Gripið og greitt hætt, en endar hafa ekki náðst saman og enginn kaupandi hefur fundist og þess vegna hafa eigendur ákveðið að hætta rekstri.
Næstu tvo daga, þ.e.a.s. föstudag og laugardag verður útsala og eru allar vörur á 40% afslætti, þetta ætti að vera hagstæð kjör fyrir veitingahús.
Opnunartími er
Föstudagur 22 des:
10°° – 20°°
Laugardag 23 des:
10°°-14°°
Gripið og Greitt | Skútuvogi 4 | 104 Reykjavík | sími: 575-2200
Heimasíða: www.gg.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati