Freisting
Gripið og greitt hættir rekstri
Eins og margir vita, þá hefur birgðarverslunin Gripið og greitt hætt, en endar hafa ekki náðst saman og enginn kaupandi hefur fundist og þess vegna hafa eigendur ákveðið að hætta rekstri.
Næstu tvo daga, þ.e.a.s. föstudag og laugardag verður útsala og eru allar vörur á 40% afslætti, þetta ætti að vera hagstæð kjör fyrir veitingahús.
Opnunartími er
Föstudagur 22 des:
10°° – 20°°
Laugardag 23 des:
10°°-14°°
Gripið og Greitt | Skútuvogi 4 | 104 Reykjavík | sími: 575-2200
Heimasíða: www.gg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina