Freisting
Gripið og greitt hættir rekstri
Eins og margir vita, þá hefur birgðarverslunin Gripið og greitt hætt, en endar hafa ekki náðst saman og enginn kaupandi hefur fundist og þess vegna hafa eigendur ákveðið að hætta rekstri.
Næstu tvo daga, þ.e.a.s. föstudag og laugardag verður útsala og eru allar vörur á 40% afslætti, þetta ætti að vera hagstæð kjör fyrir veitingahús.
Opnunartími er
Föstudagur 22 des:
10°° – 20°°
Laugardag 23 des:
10°°-14°°
Gripið og Greitt | Skútuvogi 4 | 104 Reykjavík | sími: 575-2200
Heimasíða: www.gg.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





