Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Grandakaffi verður Kumiko tehús – Vídeó
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið allt húsnæðið í gegn og opna þar Kumiko tehús.
„Ég fæ alltaf klikkaðar hugmyndir. Þær koma bara. Ég get ekkert annað gert en framkvæmt þær,“
segir Svisslendingurinn Sara Hochuli í samtali við mbl.is.
Á boðstólum verða litríkar kökur, grænt te frá Japan og kaffi.
Áhugavert viðtal við Söru er hægt að lesa á mbl.is með því smella hér.
Vídeó
Með fylgir heimildar/stuttmynd um undirbúninginn á Kumiko tehússins:
Heimasíða: www.kumiko.is
Facebook: /kumiko.iceland
Instagram: /hellokumiko
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn