Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Grandakaffi verður Kumiko tehús – Vídeó
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið allt húsnæðið í gegn og opna þar Kumiko tehús.
„Ég fæ alltaf klikkaðar hugmyndir. Þær koma bara. Ég get ekkert annað gert en framkvæmt þær,“
segir Svisslendingurinn Sara Hochuli í samtali við mbl.is.
Á boðstólum verða litríkar kökur, grænt te frá Japan og kaffi.
Áhugavert viðtal við Söru er hægt að lesa á mbl.is með því smella hér.
Vídeó
Með fylgir heimildar/stuttmynd um undirbúninginn á Kumiko tehússins:
Heimasíða: www.kumiko.is
Facebook: /kumiko.iceland
Instagram: /hellokumiko
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin