Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Grandakaffi verður Kumiko tehús – Vídeó
![Kumiko - Sara Hochuli](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2016/09/kumiko-sara-hochuli-1024x644.jpg)
Sara Hochuli
Kumiko er annað tehúsið sem Sara opnar en fyrir tæpum sex árum opnaði hún tehúsið Miyuko í Zürich í Sviss sem hefur vægast sagt slegið í gegn. Tehúsin eru eins konar systur, lík en samt ekki eins.
Myndir: Facebook: /kumiko.iceland
Í sumar hætti Grandakaffi rekstri, en þar hafði Sigurður Rúnar Gíslason staðið vaktina í 32 ár. Svissneska listakonan og kökugerðarmeistarinn Sara Hochuli hefur undanfarna mánuði tekið allt húsnæðið í gegn og opna þar Kumiko tehús.
„Ég fæ alltaf klikkaðar hugmyndir. Þær koma bara. Ég get ekkert annað gert en framkvæmt þær,“
segir Svisslendingurinn Sara Hochuli í samtali við mbl.is.
Á boðstólum verða litríkar kökur, grænt te frá Japan og kaffi.
Áhugavert viðtal við Söru er hægt að lesa á mbl.is með því smella hér.
![Grandakaffi](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2016/07/grandakaffi-2-1024x561.jpg)
Á Grandakaffi var borinn fram alíslenskur heimilismatur. Nú verður breyting á og boðið verður upp á litríkar kökur, grænt te frá Japan og kaffi.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Vídeó
Með fylgir heimildar/stuttmynd um undirbúninginn á Kumiko tehússins:
Heimasíða: www.kumiko.is
Facebook: /kumiko.iceland
Instagram: /hellokumiko
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025