Lifid
Gourmet skólinn?
Ostar og vín, ólifuolíur, súkkulaði og vín… Vínskólinn er að verða góður vettvangur fyrir gourmet landsins til að þreifa sig áfram í ýmsa heimi sælkeravara, undir handleiðslu fagmanna. Súkkulaði og vín námskeiðið sem var sett upp í samstarfi við Vín og Mat (sem kom með Amadei súkkulaði frá Toskana) og Ásgeir Sandholt heppnaðist mjög vel, og námskeiðið hjá Noru í Bankastræðti opnaði augun þeirra sem þar voru fyrir þeim góðum tengslum sem myndast á milli súkkulaðis og víns.
Þannig að þetta námskeið verður endurtekið! Á heimasíðu Arnars kemur fram skemmtileg umsögn frá Sigrúnu Völu, eiganda Englatárs: “ Því er skemmst frá að segja, að við áttum „nautnafulla kvöldstund“ [á súkkulaðinámskeiðinu] með fjölda annarra gesta. … átum súkkulaðið góða og smökkuðum það með sérstæðum víunum, ásamt því að fá tillögur af góðum uppskriftum með og úr… öllu saman.
Þau Arnar, Dominique og Ásgeir frá… Vín og matur , Vínskólanum og Sandholt Bakarí eru ómissandi fyrir okkur „óþekku“ „gourmet“-„fíklana“. Það sem gersamlega heillaði mig er ástríða þessa fólks […] Ég er hjartanlega ánægð að hafa uppgötvað ykkur.
Kærar þakkir. Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Framkvæmdastjóri og eigandi Englatárs ehf.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.