Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Gordon Ramsay opnar 4. febrúar sinn 26 veitingastaðinn í GRH veldinu

Birting:

þann

Gordon Ramsay - London House

Yfir vínþjónninn Raffaele í fullum undirbúningi að raða vínum í hillurnar

Yfir vínþjónninn Raffaele í fullum undirbúningi að raða vínum í hillurnar

Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður byggð upp á gæða breskum vörum og mun hin írskfædda Anna Haugh-Kelly vera yfirmatreiðslumaður staðarins.

Meðal rétta sem verða á matseðlinum má nefna:

  • Crab and scallop tortellini with black radish and crab broth
  • Roasted venison haunch with cauliflower purée and lentil ragout
  • Frozen nougatine with rhubarb purée

Verður gaman að fylgjast með hvernig honum reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu.

London House

London House

 

Myndir: af facebook síðu London House

Mynd af Gordon Ramsay: thefoodplace.co.uk

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið