Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gordon Ramsay opnar 4. febrúar sinn 26 veitingastaðinn í GRH veldinu
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður byggð upp á gæða breskum vörum og mun hin írskfædda Anna Haugh-Kelly vera yfirmatreiðslumaður staðarins.
Meðal rétta sem verða á matseðlinum má nefna:
- Crab and scallop tortellini with black radish and crab broth
- Roasted venison haunch with cauliflower purée and lentil ragout
- Frozen nougatine with rhubarb purée
Verður gaman að fylgjast með hvernig honum reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu.
Myndir: af facebook síðu London House
Mynd af Gordon Ramsay: thefoodplace.co.uk
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….