Markaðurinn
Góðar viðtökur á Bombay og Patrón námskeiðunum
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var ekki annað að sjá en mikil ánægja hafa verið með þessa heimsókn frá Jimmie Hulth, Brand Ambassador.
Fyrir þá sem vilja fá fleiri hugmyndir af drykkjum þá mældi Jimmie með global síðunum, sem mikið er af skemmtilegum Bombay kokteilum og Bombay & tonic útfærslum.
Patrón kokteiluppskriftir hér.
Einnig eru þessi bæði merki með líflegar Facebook og Instragram síður sem koma reglulega með skemmtilegar nýjar hugmyndir. Mekka Wines & Spirits vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar viðtökur.
Látum nokkrar myndir fylgja með sem voru teknar á einu námskeiðinu.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati