Markaðurinn
Góðar viðtökur á Bombay og Patrón námskeiðunum
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var ekki annað að sjá en mikil ánægja hafa verið með þessa heimsókn frá Jimmie Hulth, Brand Ambassador.
Fyrir þá sem vilja fá fleiri hugmyndir af drykkjum þá mældi Jimmie með global síðunum, sem mikið er af skemmtilegum Bombay kokteilum og Bombay & tonic útfærslum.
Patrón kokteiluppskriftir hér.
Einnig eru þessi bæði merki með líflegar Facebook og Instragram síður sem koma reglulega með skemmtilegar nýjar hugmyndir. Mekka Wines & Spirits vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar viðtökur.
Látum nokkrar myndir fylgja með sem voru teknar á einu námskeiðinu.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana