Markaðurinn
Góðar viðtökur á Bombay og Patrón námskeiðunum
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var ekki annað að sjá en mikil ánægja hafa verið með þessa heimsókn frá Jimmie Hulth, Brand Ambassador.
Fyrir þá sem vilja fá fleiri hugmyndir af drykkjum þá mældi Jimmie með global síðunum, sem mikið er af skemmtilegum Bombay kokteilum og Bombay & tonic útfærslum.
Patrón kokteiluppskriftir hér.
Einnig eru þessi bæði merki með líflegar Facebook og Instragram síður sem koma reglulega með skemmtilegar nýjar hugmyndir. Mekka Wines & Spirits vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar viðtökur.
Látum nokkrar myndir fylgja með sem voru teknar á einu námskeiðinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






































