Markaðurinn
Góðar viðtökur á Bombay og Patrón námskeiðunum
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var ekki annað að sjá en mikil ánægja hafa verið með þessa heimsókn frá Jimmie Hulth, Brand Ambassador.
Fyrir þá sem vilja fá fleiri hugmyndir af drykkjum þá mældi Jimmie með global síðunum, sem mikið er af skemmtilegum Bombay kokteilum og Bombay & tonic útfærslum.
Patrón kokteiluppskriftir hér.
Einnig eru þessi bæði merki með líflegar Facebook og Instragram síður sem koma reglulega með skemmtilegar nýjar hugmyndir. Mekka Wines & Spirits vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar viðtökur.
Látum nokkrar myndir fylgja með sem voru teknar á einu námskeiðinu.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“