Viðtöl, örfréttir & frumraun
Glæsilegt listaverk úr klaka eftir Ottó Magnússon
Ottó Magnússon matreiðslumaður er margt til listanna lagt, en hann er einn af fremstu hér á Íslandi í klakaskurði. Ottó keppti til að mynda í heimsmeistarakeppni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska árið 2017.
Ottó hreppti bronsverðlaun í heimsmeistarakeppninni ásamt félögum sínum þeim Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser fyrir listaverkið Sólfarið.
Sjá einnig: Brons verðlaun fyrir Sólfarið
Nú á dögunum fór fram Þorrablót KR sem haldið var í Frostaskjóli og var það Múlakaffi sem sá um öll veisluhöld.
Ottó var beðinn um að gera listaverk úr klaka í tilefni Þorrablótsins og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ottó notaði keðjusög og útskurðarjárn við listaverkið sem hann síðan þurfti að búta niður í 6 hluta fyrir flutninginn og límt saman á staðnum.
Mynd: úr einkasafni / Ottó Magnússon

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta