Viðtöl, örfréttir & frumraun
Glæsilegt listaverk úr klaka eftir Ottó Magnússon
Ottó Magnússon matreiðslumaður er margt til listanna lagt, en hann er einn af fremstu hér á Íslandi í klakaskurði. Ottó keppti til að mynda í heimsmeistarakeppni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska árið 2017.
Ottó hreppti bronsverðlaun í heimsmeistarakeppninni ásamt félögum sínum þeim Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser fyrir listaverkið Sólfarið.
Sjá einnig: Brons verðlaun fyrir Sólfarið
Nú á dögunum fór fram Þorrablót KR sem haldið var í Frostaskjóli og var það Múlakaffi sem sá um öll veisluhöld.
Ottó var beðinn um að gera listaverk úr klaka í tilefni Þorrablótsins og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ottó notaði keðjusög og útskurðarjárn við listaverkið sem hann síðan þurfti að búta niður í 6 hluta fyrir flutninginn og límt saman á staðnum.
Mynd: úr einkasafni / Ottó Magnússon
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi