Viðtöl, örfréttir & frumraun
Glæsilegt listaverk úr klaka eftir Ottó Magnússon
Ottó Magnússon matreiðslumaður er margt til listanna lagt, en hann er einn af fremstu hér á Íslandi í klakaskurði. Ottó keppti til að mynda í heimsmeistarakeppni í klakaskurði sem haldin var í Fairbanks í Alaska árið 2017.
Ottó hreppti bronsverðlaun í heimsmeistarakeppninni ásamt félögum sínum þeim Bradley Groszkiewicz, Aaron Pencar og Jeff Kaiser fyrir listaverkið Sólfarið.
Sjá einnig: Brons verðlaun fyrir Sólfarið
Nú á dögunum fór fram Þorrablót KR sem haldið var í Frostaskjóli og var það Múlakaffi sem sá um öll veisluhöld.
Ottó var beðinn um að gera listaverk úr klaka í tilefni Þorrablótsins og útkoman glæsileg eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Ottó notaði keðjusög og útskurðarjárn við listaverkið sem hann síðan þurfti að búta niður í 6 hluta fyrir flutninginn og límt saman á staðnum.
Mynd: úr einkasafni / Ottó Magnússon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit