Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Geitin opnar formlega í Garðabæ
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir eru sýndir í beinni úsendingu.
Matseðillinn er þessi klassíski sportbar matseðill, þar sem flest allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er í boði fjölbreytt og gott úrval af léttvíni, kokteilum og sterkari drykkjum.
Geitin í Garðabæ er glæsilegur sportbar og veitingastaður. Eigendur eru feðgarnir Elvar Ingimarsson og Natan Þór Elvarsson.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun