Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Geitin opnar formlega í Garðabæ
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir eru sýndir í beinni úsendingu.
Matseðillinn er þessi klassíski sportbar matseðill, þar sem flest allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er í boði fjölbreytt og gott úrval af léttvíni, kokteilum og sterkari drykkjum.
Geitin í Garðabæ er glæsilegur sportbar og veitingastaður. Eigendur eru feðgarnir Elvar Ingimarsson og Natan Þór Elvarsson.

-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Skapandi konfektmeistari óskast