Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Geitin opnar formlega í Garðabæ
Geitin er nýr sportbar í Garðabæ sem staðsettur við Urriðaholtsstræti 2-4. Staðurinn býður upp á góðan mat í bland við skemmtilega íþrótta-stemningu, þar sem helstu íþróttaviðburðir eru sýndir í beinni úsendingu.
Matseðillinn er þessi klassíski sportbar matseðill, þar sem flest allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Einnig er í boði fjölbreytt og gott úrval af léttvíni, kokteilum og sterkari drykkjum.
Geitin í Garðabæ er glæsilegur sportbar og veitingastaður. Eigendur eru feðgarnir Elvar Ingimarsson og Natan Þór Elvarsson.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum