Freisting
Gaseldavélarnar frá Matur 2006 til sölu
Til sölu eru gaseldavélarnar sem notaðar voru í keppnunum á sýningunni Matur 2006.
Tegund:
Mareno 4 hellu gaseldavél C7-8G, stærð 80x73x23cm, alls 23,5kw.
1 hella 3,5kw, 2 hellur 6kw og 1 hella 8kw.
Verð er kr. 75.000,- án vsk, (listaverð vélarinnar er kr. 116.000,- án vsk) til eru 9 eldavélar.
Með fyrirfram þökk,
Gunnar Guðsveinsson
Stóreldhús ehf
Nethylur 2e
110 Reykjavík
Sími 534 3800 Fax 534 3801
GSM 822 8837
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé