Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnar að nýju
Veitingastaðurinn Gamla Vínhúsið í Reykjavík opnaði að nýju í gærkvöldi við Laugaveg 73, eftir að hafa lokað gamla staðnum við Klapparstíg nú í byrjun haust.
Mikið var um að vera í gærkvöldi en samkvæmt heimildum þá komust færri að en vildu. Meðfylgjandi myndir voru teknar rétt fyrir opnun.
Frábær byrjun hjá Gamla Vínhúsinu og óskum við hjá veitingageirinn.is þeim til hamingju með nýja staðinn.
Myndir: af facebook síðu Gamla Vínhússins.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago