Nýtt á matseðli
Gambas er nýr tapasréttur á 20&SJÖ
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar rækjur frá Ekvador og risarækjur,“
segir Helgi Sverrisson á veitingahúsinu 20&SJÖ mathús & bar.
Auk þess eru í réttinum grænt chilli, sítrónugras, grænt chilli, basilíka og sítrónulauf. Rétturinn er borinn fram með heimabökuðu líbönsku flatbrauði.
„Viðtökurnar hafa verið firna góðar.“
Bætir Helgi við. 20&SJÖ er staðsett við Víkurhvarf í Kópavogi, sjá nánar á 27mathus.is.
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






