Nýtt á matseðli
Gambas er nýr tapasréttur á 20&SJÖ
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar rækjur frá Ekvador og risarækjur,“
segir Helgi Sverrisson á veitingahúsinu 20&SJÖ mathús & bar.
Auk þess eru í réttinum grænt chilli, sítrónugras, grænt chilli, basilíka og sítrónulauf. Rétturinn er borinn fram með heimabökuðu líbönsku flatbrauði.
„Viðtökurnar hafa verið firna góðar.“
Bætir Helgi við. 20&SJÖ er staðsett við Víkurhvarf í Kópavogi, sjá nánar á 27mathus.is.
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






