Nýtt á matseðli
Gambas er nýr tapasréttur á 20&SJÖ
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar rækjur frá Ekvador og risarækjur,“
segir Helgi Sverrisson á veitingahúsinu 20&SJÖ mathús & bar.
Auk þess eru í réttinum grænt chilli, sítrónugras, grænt chilli, basilíka og sítrónulauf. Rétturinn er borinn fram með heimabökuðu líbönsku flatbrauði.
„Viðtökurnar hafa verið firna góðar.“
Bætir Helgi við. 20&SJÖ er staðsett við Víkurhvarf í Kópavogi, sjá nánar á 27mathus.is.
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi