Nýtt á matseðli
Gambas er nýr tapasréttur á 20&SJÖ
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar rækjur frá Ekvador og risarækjur,“
segir Helgi Sverrisson á veitingahúsinu 20&SJÖ mathús & bar.
Auk þess eru í réttinum grænt chilli, sítrónugras, grænt chilli, basilíka og sítrónulauf. Rétturinn er borinn fram með heimabökuðu líbönsku flatbrauði.
„Viðtökurnar hafa verið firna góðar.“
Bætir Helgi við. 20&SJÖ er staðsett við Víkurhvarf í Kópavogi, sjá nánar á 27mathus.is.
Nýtt eða spennandi á matseðli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður