Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu ostrurnar komnar í hús
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl.
„Fyrst og fremst ætlum við að hafa ostrurnar clean, beint úr sjónum. Þær eru mjög sérstakar á bragðið, mikið sætari en þessar hefðbundnu ostrur sem maður hefur smakkað. Ætli það sé sjórinn? Eins og með íslenska humarinn okkar?“
Sagði Axel Björn Clausen matreiðslumaður, einn eigenda Skelfisksmarkaðarins, aðspurður um matreiðsluaðferðina á ostrunum og bætir við:
„Til hliðar verður þetta mjög klassískt, edik með lauk, tabasco og sítróna. Þannig eru ostrurnar bestar og þannig ætlum við ađ byrja þetta spennandi ævintýri“

Árið 2013 fluttu tveir Húsvíkingar inn smáostrur frá eldisstöð á Norður-Spáni og hófu tilraunir með að rækta þær áfram í búrum í Skjálfandaflóa
Vídeó
Tímamót! Fyrstu ostrurnar komnar í hús og þær eru svo góðar á bragðið ?
Posted by Skelfiskmarkaðurinn on Thursday, 26 July 2018
Myndir: facbook / Kristján Phillips / Skelfiskmarkaðurinn
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







