Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Fyrstu ostrurnar komnar í hús
Fyrstu ostrurnar eru komnar á Skelfiskmarkaðinn og nú hefst fyrir alvöru að prufa, smakka, opna, krydda, elda, ekki elda ofl.
„Fyrst og fremst ætlum við að hafa ostrurnar clean, beint úr sjónum. Þær eru mjög sérstakar á bragðið, mikið sætari en þessar hefðbundnu ostrur sem maður hefur smakkað. Ætli það sé sjórinn? Eins og með íslenska humarinn okkar?“
Sagði Axel Björn Clausen matreiðslumaður, einn eigenda Skelfisksmarkaðarins, aðspurður um matreiðsluaðferðina á ostrunum og bætir við:
„Til hliðar verður þetta mjög klassískt, edik með lauk, tabasco og sítróna. Þannig eru ostrurnar bestar og þannig ætlum við ađ byrja þetta spennandi ævintýri“
Vídeó
Tímamót! Fyrstu ostrurnar komnar í hús og þær eru svo góðar á bragðið ?
Posted by Skelfiskmarkaðurinn on Thursday, 26 July 2018
Myndir: facbook / Kristján Phillips / Skelfiskmarkaðurinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi