Uncategorized
Fyrsti vínklúbbsfundur Smakkarans á árinu
Það er komið að fyrsta vínklúbbsfundi Vínsmakkarans á árinu. Fundurinn verður á Vínbarnum næstkomandi fimmtudag, 19. janúar kl. 19:30.
Ekki verður gefið uppi hvaða eða hvernig vín verða smökkuð.
Það geta verið rauðvín, kampavín, sæt vín eða hvítvín. Vínin geta verið hvaðan sem er , ekkert verður gefið upp fyrr en á fundinum. Einu verður þó lofað, vínið verður gott og eiga viðstaddir eftir að skemmta sér vel.
Sama verð eins og alltaf 3.500 kr..
Vinsamlega tilkynna þátttöku til Stefáns Guðjónssonar Vínsmakkara á netfangið [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni2 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri