Uncategorized
Fyrsti vínklúbbsfundur Smakkarans á árinu
Það er komið að fyrsta vínklúbbsfundi Vínsmakkarans á árinu. Fundurinn verður á Vínbarnum næstkomandi fimmtudag, 19. janúar kl. 19:30.
Ekki verður gefið uppi hvaða eða hvernig vín verða smökkuð.
Það geta verið rauðvín, kampavín, sæt vín eða hvítvín. Vínin geta verið hvaðan sem er , ekkert verður gefið upp fyrr en á fundinum. Einu verður þó lofað, vínið verður gott og eiga viðstaddir eftir að skemmta sér vel.
Sama verð eins og alltaf 3.500 kr..
Vinsamlega tilkynna þátttöku til Stefáns Guðjónssonar Vínsmakkara á netfangið [email protected]
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10