Sverrir Halldórsson
Fyrsta Radisson Red hótelið opnar árið 2016
Þessi nýja hótelkeðja hjá Carlson Rezidors mun markaðsetja sig fyrir meira lífsstílskrefjandi hóp og auka breidd þeirra í hótelgeiranum enn meira.
Fyrsta hótelið mun opna í janúar 2016 sem Radisson Red Shenyang Hunani Shenyangi í Kína og strax á eftir fylgir Radisson Red V & A Waterfront í Höfðaborg, Suður Afríku.
Markmiðið er að árið 2020 verði búið að opna um 60 hótel undir þessu merki.
Meðal þess sem verður í boði er að hægt verður að fá kokkteila, smáréttir, vín og bjór allan sólarhringinn, mismunandi herbergi, aðstaða til fundarhalda svo eitthvað sé nefnt.
Ætli þetta sé ekki svar þeirra við kröfum markaðarins um meiri íburð en í boði er hjá stærstu hótelkeðjum í heiminum og er komið á hreint að hótel frá tveimur keðjum koma hingað til lands, annars vegar Hilton Canopy og hins vegar Mariott Edition.
Gaman verður að fylgjast með hvort Radisson Red komi til Íslands.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt4 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala