Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Fyrsta Radisson Red hótelið opnar árið 2016

Birting:

þann

Radisson Red hótel

Þessi nýja hótelkeðja hjá Carlson Rezidors mun markaðsetja sig fyrir meira lífsstílskrefjandi hóp og auka breidd þeirra í hótelgeiranum enn meira.

Fyrsta hótelið mun opna í janúar 2016 sem Radisson Red Shenyang Hunani Shenyangi í Kína og strax á eftir fylgir Radisson Red V & A Waterfront í Höfðaborg, Suður Afríku.

Radisson Red hótel

Radisson Red hótel

Markmiðið er að árið 2020 verði búið að opna um 60 hótel undir þessu merki.

Meðal þess sem verður í boði er að hægt verður að fá kokkteila, smáréttir, vín og bjór allan sólarhringinn, mismunandi herbergi, aðstaða til fundarhalda svo eitthvað sé nefnt.

Ætli þetta sé ekki svar þeirra við kröfum markaðarins um meiri íburð en í boði er hjá stærstu hótelkeðjum í heiminum og er komið á hreint að hótel frá tveimur keðjum koma hingað til lands, annars vegar Hilton Canopy og hins vegar Mariott Edition.

Radisson Red hótel

Gaman verður að fylgjast með hvort Radisson Red komi til Íslands.

Auglýsingapláss

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið