Markaðurinn
Frosið súpugrænmeti og jarðarberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vara vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. er frosið súpugrænmeti frá Pasfrost. Súpugrænmetið er blanda af smáttskornum gulrótum, sellerí og lauk sem passa beint í súpuna og í fleiri rétti. Hver sölueining er 2,5 kg poki og þessa vikuna fæst pokinn með 50% afslætti á einungis 277 kr!
Kaka vikunnar er jarðarberjaostakaka frá Erlenbacher sem er bæði falleg og svo bragðast hún einnig ofsalega vel. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.014 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






