Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Fridays 12 ára | „Hamborgarinn var alveg magnaður…“

Birting:

þann

Fridays Smáralind - 12 ára - 10. og 11. október 2013

Og í tilefni þessa tímamóta, þá bauð staðurinn upp á 6 vinsælustu réttina á 12 ára gömlum verðum dagana 10. og 11. október.

Ég skellti mér í heimsókn og fékk að smakka á World famouse bacon- cheeseburger og Jack Daniel´s glazed ribs.

World famouse bacon- cheeseburger

World famouse bacon- cheeseburger

Hamborgarinn var alveg magnaður, þvílíkur munur að borða einn slíkan án hamborgarasósu.

Jack Daniel´s glazed ribs

Jack Daniel´s glazed ribs

Sama má segja um rifin, svakalega góð vel af kjöti á þeim og sósan mjög góð.

Við á Veitingageirinn.is óskum þeim til hamingju með áfangann og von um mörg ár í viðbót.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið