Dagana 30. og 31. maí 2025 var íslensk matarmenning heiðruð í Tókýó þegar hátíðin „Taste of Iceland“ fór fram á hótelinu Kimpton Shinjuku Tokyo. Viðburðurinn var...
Bacco, hinn litríki ítalski veitingastaður í Smáralind, mun loka dyrum sínum þann 15. júní. Eigandinn, Cornel G. Popa, segir að ákvörðunin sé hluti af fyrirfram ákveðnu...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Í tilefni af Sjómannadeginum hefur Þoran Distillery, sem nýverið flutti framleiðslu sína úr Hafnarfirði yfir á Granda, ákveðið að gefa út viðhafnarútgáfu af verðlauna gininu sínu...