Kokkur mánaðarins að þessu sinni, er ekki kokkur, heldur vínsérfræðingur, en hann ásamt konu sinni, Angelu á allar hugmyndirnar að réttunum sem boðið er upp á...
Sælkeradreifing hefur hafið sölu á Ávaxtapureé í 1 gr. teningum frá Ravifruit, sem er lausfryst og í sérútbúnum pakkningum. Hægt er að taka bitana uppúr með...
Jón Héðinn Kristinsson Jón Héðinn Kristinsson er matreiðslunemi á veitingastaðnum Café Óperu. Jón eða Jonni eins og hann er kallaður í daglegu lífi, hefur verið duglegur...
Messað var í gær yfir 61 nemanda af 6 brautum í Menntaskólanum í kópavogi: Málabraut, Félagsfræðibraut, Náttúrufræðibraut, Matreiðslubraut, Framreiðslubraut og Skrifstofubraut. Nemar messuðu svo yfir kennurum....
Í dag 1. desember var gefin út matreiðslubók íslenska lýðveldisins og hefur hún að geyma fjöldan allann af hátíðarmatseðlum. Í fréttatilkynningunni segir að Matreiðslubók íslenska lýðveldisins...