Sólveig Baldursdóttir ritstjóri Gestgjafans og Úlfar meistarakokkur Finnbjörnsson voru í morgunþættinum Ísland í bítið í gærmorgun og rætt var um sögu Gestgjafans í 25 ár. Kíkt...
Birgðaverslunin Gripið og greitt í Reykjavík hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta og verður skiptafundur í mars. Gert er ráð fyrir að kröfur í búið nemi um...
Landsmenn gerðu vel við sig í mat og drykk í jólamánuðinum og vörðu meira til veislufanga nú en síðustu árin. Velta í dagvöruverslun var 4,4% meiri...
Finnur Árnason, forstjóri Haga, sem rekur m.a. Bónus, Hagkaup og 10-11, segir að hátt matvöruverð hér á landi megi að mestu leyti skýra með höftum á...
Frá og með síðustu áramótum mun Mekka Wines&Spirits sjá um sölu og dreifingu á Finlandia vodka. Brown-Forman er eigandi Finlandia þannig að þessi snilldarvodki mun bætast...