Big Chicken, skyndibitakeðja sem körfuboltagoðsögnin Shaquille O’Neal stofnaði, hefur gengið til samstarfs við Craveworthy Brands, fyrirtæki sem á meðal annars Genghis Grill og Taim Mediterranean Kitchen....
Barþjónaklúbbur Íslands og Jameson kynna kokteilakeppnina DUBLIN MEETS REYKJAVÍK Sem er ný og hress Jameson kokteilakeppni sem haldin verður á degi heilags Patreks þann 17. mars...
Matvælastofnun varar við Kötlu baunasúpugrunni vegna framleiðslugalla en rof var á hitastýringu í dreifikerfi og er varan því ótrygg. Fyrirtækið hafði samband við Matvælastofnun. Fyrirtækið hefur...
Í sumar opnar nýr baðstaður, Laugarás Lagoon, í Laugarási við bakka Hvítár. Um er að ræða glæsilegt baðlón á tveimur hæðum með fossi sem gestir geta...