Heimasíðunefndin ákvað á fundi í gær að tími væri kominn á að Klúbbur matreiðslumeistara færi á Fésið, eða Facebook eins og það heitir á Engilsaxnesku. Þar...
Kenneth Hansen Matreiðslumaður ársins 2009 í Danmörku fór fram í Bella Center síðastliðinn Sunnudag, en eftirfarandi aðilar tóku þátt í úrslitunum: Mads Rye Magnusson, Restaurant Mielcke...
Hin árlega skíðaferð Flugfélags Íslands, Finlandia Vodka og FM957 á Akureyri var farin um helgina 14. til 15. febrúar. Flogið var norður í blíðskaparveðri á laugardagsmorgni...
Meðal febrúar og mars tilboða hjá Geira ehf. eru Gastro stálbakkar og lok á 40% afsláttur, uppþvottagrindur fyrir glös 25% afsláttur og kokkaföt 30% afsláttur. Einnig...
Marsfundur KM verður haldinn þriðjudaginn 3. Mars 2009. Fundurinn er í boði Banana ehf. sem hefur verið styrktaraðili klúbbsins frá örófi alda. Fundurinn verður með dálítið...
Global Chef Challenge gengið T.v. Arnþór Þorsteinsson, Sverrir Þór Halldórsson og Jóhannes Steinn Jóhannesson Það hafði verið í bígerð í þó nokkurn tíma að heimsækja Agnar...
Almennur félagsfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 25 febrúar n.k. kl. 16,00 á Stórhöfða 31. Gengið inn Grafarvogsmegin. Dagskrá: Efnahagsmálin Kjarasamningar Gestur fundarins verður Gylfi Arnbjörnsson forseti...
Sælkeradreifing hefur verið einn af stærstu styrktaraðilum KM til margra ára og var það mikið gleðiefni innan klúbbsins þegar þeir ákváðu að halda því áfram. Það...
Matvælastofnun heldur fræðslufund um salmonellu í fóðri, búfé og matvælum þriðjudaginn 24. febrúar 2009 kl. 15:00-16:00. Á fundinum verður fjallað um salmonellu á Íslandi, þróunina undanfarin...
Vaknaði af værum blundi við símhringingu og var Jói á línunni og spurði hvort ég kæmi ekki í morgunmat, en aldrei þessu vant var ég ekki...
Neytendastofa hefur bannað fyrirtækinu sem rekur Íslenskt meðlæti hf að nota umbúðir sínar utan um fryst grænmeti óbreyttar. Íslenskt meðlæti selur útlenskt grænmeti með íslensku fánalitunum....
Rekstraraðili tveggja skemmtistaða í Reykjavík áréttar að rekstur þeirra gangi vel, nú þegar þeir séu aftur komnir í hendur upprunalegra eigenda. Félög fyrri eigenda hafa verið...