Nú fyrst geta Norður kóreubúar fengið sér skyndibita að hætti vestræna ríkja í höfuðborginni Pyongyang, en þar opnaði nú nýlega skyndibitastaður með helstu skyndibita réttum á...
Viðtökurnar hafa verið framar björtustu vonum, segja kokkarnir Haraldur Helgason og Magnús Þórisson sem opnuðu matsölustaðinn Réttinn í endaðan apríl. Þrátt fyrir efasemdir sumra um að...
Verðlaunin má rekja aftur til ársins 1984 er þau voru fyrst veitt og eru álitin Oscar verðlaun veitingageirans breska þar sem aðilar eru tilnefndir og kosnir af...
Heilbrigðiseftirlit í Bretlandi lokaði veisluþjónustu í Birmingham eftir að 44 lögreglumenn fengu matareitrun, en þetta kemur fram á fréttavef Birmingham Mail. Matareitrunin kom frá bakkamat sem...
Pöbbar í Bretlandi hætta rekstri hver á fætur öðrum, en í vikunni sem leið þá lokuðu rúmlega 50 pöbbar fyrir fullt og allt, en síðustu 12...
Það var húsfyllir í samkomuhúsinu í Garði á Þorláksmessu að sumri, sl. mánudag 20. júlí 2009. MMD félagið hefur í nokkur ár boðið til skötuveislu í...
Í byrjun vikunnar er margt í boði fyrir sælkerana og ber þar að nefna þættina Eldum íslenskt og Matarklúbburinn. MatarklúbburinnÍ þætti Matarklúbbsins í gær, þá bauð...
Að skíra veitingastað hefur vafist fyrir hjá mörgum veitingamönnum og hreinlega verið martröð að finna upp gott nafn. Vefsíðan damncoolpics hefur tekið saman allskyns óheppileg nöfn á veitingastöðum víðsvegar um heiminn....
Dómnefndina skipuðu að þessu sinni þau Þorbjörg Marinósdóttir, blaðakona á Séð og heyrt, Erpur Eyvindarson tónlistarmaður, Matthías Vilhjálmsson, knattspyrnumaður úr FH, og Sólveig Baldursdóttir, ritstjóri Gestgjafans...
(T.h.) Ólafur R. Eyvindsson yfirmatreiðslumaður á Caruso á Spáni ásamt Ívari Loga Sigurbergssyni Það ættu margir sælkerar þekkja hinn margrómaða ítalska veitingastað Caruso á horni Bankastrætis...
Stjórn NKF hélt sinn fyrsta fund nýlega frá því á þinginu í Reykjavík, ýmis mál voru á dagskrá og fyrsta var að skipta með sér verkum....
Það eru fimm þáttakendur í úrslitunum í Noregsmeistarakeppni í flatbökugerð sem haldin verður á Glad Mat í Stavanger 22. 24. Júlí og eru þeir eftirfarandi:...